Fréttir

Fyrirsagnalisti

Herbig-Haro 46/47 á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 26. júl. 2023 Fréttir : Webb nær einstakri mynd af virkri myndun stjarna

Á myndinni sést hamagangurinn sem fylgur myndun tvístirnis í Herbig-Hargo 46/47

Eso2312a

Sævar Helgi Bragason 25. júl. 2023 Fréttir : Ný mynd afhjúpar leyndardóma reikistjarna í fæðingu

Tímamótamynd sýnir ryk kastast í kekki sem gætu orðið að gasreikistjörnum

Hnullungastraumur frá Dímorfos

Sævar Helgi Bragason 23. júl. 2023 Fréttir : Hubble sér hnullunga streyma frá Dímorfos

Á mynd Hubble geimsjónaukans sést hnullungasvermur í kringum smástirnið Dímorfos
Mynd ALMA af ungu sólkerfi, PDS 70 og hugsanlegum reikistjörnum

Sævar Helgi Bragason 17. júl. 2023 Fréttir : Tvær fjarreikistjörnur á sömu sporbraut?

ALMA hefur mögulega fundið tilvonandi systurhnött fjarreikistjörnu sem deila sömu sporbraut um móðurstjörnuna sína

Stjörnumyndunarsvæðið Ró í Naðurvalda á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 12. júl. 2023 Fréttir : Webb fagnar sínu fyrsta rannsóknarári

Stjörnumyndunarsvæðið Ró í Naðurvalda á eins árs afmælismynd Webb geimsjónaukans

Teikning af fjarreikistjörnunni LTT9779 b

Sævar Helgi Bragason 10. júl. 2023 Fréttir : CHEOPS finnur björtustu fjarreikistjörnuna til þessa

Silikat-títanský í ofurheitum „Neptúnusi“ spegla um 80% sólarljóssins

Webb-ceers-kortlagningin

Sævar Helgi Bragason 06. júl. 2023 Fréttir : Webb finnur fjarlægasta virka risasvartholið til þessa

Svartholið birtist okkur aðeins 570 milljónum ára eftir Miklahvell og er álíka massamikið og risasvartholið í Vetrarbrautinni okkar

Webb finnur fyrstu þræði geimvefsins

Sævar Helgi Bragason 05. júl. 2023 Fréttir : Webb finnur fyrstu þræði geimvefsins

Fiseindir (bláar) frá Vetrarbrautinni

Sævar Helgi Bragason 01. júl. 2023 Fréttir : Draugaeindir varpa nýju ljósi á Vetrarbrautina okkar

Svalasti sjónauki heims útbýr fyrsta fiseindakortið af Vetrarbrautinni