Fréttir

Fyrirsagnalisti

Sjáaldrið í auga Júpíters. Ganýmedes varpar skugga á Stóra rauða blettinn

Sævar Helgi Bragason 28. okt. 2014 Fréttir : Sjáaldrið í auga Júpíters

Í apríl árið 2014 náði Hubble glæsilegri mynd af skugganum sem Ganýmedes varpaði á Stóra rauða blettinn

Halastjarnan Siding Spring og Mars á mynd Hubble geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 23. okt. 2014 Fréttir : Myndir af halastjörnunni Siding Spring þjóta framhjá Mars

Myndir hafa borist frá Hubble geimsjónaukanum, Mars Reconnaissance Orbiter, MAVEN og Opportunity af halastjörnunni Siding Spring þjóta hársbreidd framhjá Mars sunnudagskvöldið 19. október síðastliðinn

Halastjarna geysist framhjá Mars

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2014 Fréttir : Floti gervitungla búinn undir einstaka heimsókn halastjörnu til Mars

Hinn 19. október mun halastjarnan Siding Spring komast gerast einstaklega nærgöngul við Mars. Þessi einstaki atburður gefur vísindamönnum ómetanlegt tækifærit til að rannsaka halastjörnu úr Oortsskýinu