Fréttir

Fyrirsagnalisti

kúluþyrping, NGC 6362

Sævar Helgi Bragason 31. okt. 2012 Fréttir : Stjörnur gamlar og nýjar?

ESO hefur birt nýja og glæsilega mynd af kúluþyrpingunni NGC 6362 sem geymir óvenju unglegar stjörnur.
Abell 2261, risavetrarbraut, sporvöluþoka, vetrarbraut, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 29. okt. 2012 Fréttir : Svarthol hræra upp í risavetrarbraut

Með hjálp Hubblessjónaukans hafa stjörnufræðingar náð nýrri mynd af heljarstórri sporvöluþoku sem hefur stærri kjarna en nokkurn tímann hefur áður sést.
vetrarbrautin, VISTA, stjörnur

Sævar Helgi Bragason 24. okt. 2012 Fréttir : 84 milljónir stjarna og fer fjölgandi

Stjörnufræðingar hafa skrásett meira en 84 milljónir stjarna við miðju okkar vetrarbrautar með níu gígapixla ljósmynd frá VISTA sjónaukanum.

hulduefni, vetrarbrautir, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2012 Fréttir : Þræðir hulduefnis kannaðir í þrívídd í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar nú kannað heljarmikla hulduefnisþræði í þrívídd og notað til þess gögn frá Hubblessjónauka NASA/ESA.

Alfa Centauri, Alfa Centauri B, fjarreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2012 Fréttir : Reikistjarna fundin í nálægasta stjörnukerfi við jörðina

Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu, álíka massamikla og jörðin, á braut um stjörnu í Alfa Centauri kerfinu.
stjörnur, rauður risi, rauð risastjarna, tvístirni

Sævar Helgi Bragason 10. okt. 2012 Fréttir : ALMA sér óvænta þyrilmyndun

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað óvænta þyrilmyndun í kringum rauða risastjörnu.

Sjónaukinn, vefvarp, vefþáttaröð, podcast, vodcast

Sævar Helgi Bragason 05. okt. 2012 Fréttir : Sjónaukinn hefur göngu sína á Stjörnufræðivefnum

Sjónaukinn, vefþáttaröð um stjörnufræði og stjörnuskoðun, hefur hafið göngu sína á Stjörnufræðivefnum. Fyrsti þátturinn fjallar um stjörnuhimininn í október

Þórshjálmsþokan, Thor's Helmet Nebula, stjörnumyndunarsvæði, geimþoka, NGC 2359

Sævar Helgi Bragason 05. okt. 2012 Fréttir : ESO fagnar 50 ára afmæli sínu

Í dag eru liðin 50 ár frá því stofnun Stjörnustöðvar Evrópulanda á suðurhveli. Í tilefni afmælisins var tekin ný og glæsileg mynd af Þórshjálmsþokunni.