Fréttir

Fyrirsagnalisti

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Sævar Helgi Bragason 21. jan. 2018 Fréttir : „Blár ofurmáni“ miðvikudaginn 31. janúar

Miðvikudaginn 31. janúar tunglið fullt í annað skipti á árinu 2018 og í annað sinn í janúarmánuði. Þegar tvö full tungl verða í einum og sama mánuði er seinna fulla tunglið kallað blátt tungl

IMG_5488

Sævar Helgi Bragason 13. jan. 2018 Fréttir : Dularfull blá ljós á himni

Föstudagskvöldið 12. janúar, kl. 22:11 að íslenskum tíma, var njósnagervitungli skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu og olli hún ljósasýningu yfir Íslandi um það bil einni og hálfri klukkustund síðar

Stjörnur í bungu Vetrarbrautarinnar

Sævar Helgi Bragason 12. jan. 2018 Fréttir : Glitrandi stjörnur í bungu Vetrarbrautarinnar

Hubble geimsjónaukinn tók þessa glæsilegu mynd af litríkum stjörnum nálægt miðju Vetrarbrautarinnar, í bungu henna

Geimverurkapa

Sævar Helgi Bragason 02. jan. 2018 Fréttir : Geimverur komnar í allar bókabúðir

Bókin Geimverur - Leitin að lífi í geimnum eftir Sævar Helga Bragason er komin í allar bókaverslanir og víðar.