Fréttir
Fyrirsagnalisti
ALMA kannar leyndardóma risasvartholastróka
ALMA hefur beint sjónum sínum að strókum risasvarthola í miðjum tveggja vetrarbrauta og kannað áhrifin sem þeir hafa á nágrenni sitt
Rakst halastjarna á Jörðina fyrir 28 milljónum ára?
Glerjaður kísill og óvenjuleg steinvala með örsmáum demöntum benda til þess að halastjarna hafi rekist á Jörðina fyrir rúmum 28 milljónum ára
Skrítnar stjörnuþyrpingar í mjúkum efnisskeljum
Fagrar efnisskeljar umlykja vetrarbrautina PGC 6240 eins og rósablöð á nýrri mynd Hubblessjónauka NASA og ESA.
Nærmynd af Toby Jug þokunni
VLT sjónauki ESO hefur náð glæsilegri mynd af geimþoku sem minnir á litla drykkjarkönnu með handfangi
Kaldur bjarmi stjörnumyndunar
Ný myndavel fyrir APEX sjónaukann hefur verið tekin í notkun og Kattarloppuþokan er fyrsta viðfangsefni hennar
Ungar stjörnur matreiðast í Rækjuþokunni
Stjörnufræðingar hafa náð glæsilegri mynd af nýfæddum stjörnum hreiðra um sig í fremur lítt þekktu stjörnumyndunarsvæði
Voyager 1 siglir milli stjarnanna
Voyager 1 geimfar NASA er formlega orðinn fyrsti manngerði hluturinn sem yfirgefur áhrifasvæði sólar og ferðast út geiminn milli stjarna í Vetrarbrautinni.
Ný mynd frá Hubble af Abell 1689
Hubble hefur náð einni bestu myndinni hingað til af vetrarbrautaþyrpingunni Abell 1689 og þyngdarlinsuhrifum hennar.
Hnetan í hjarta Vetrarbrautarinnar
Stjörnufræðingar hafa útbúið besta þrívíða kortið hingað til af miðbungu Vetrarbrautarinnar. Frá sumum sjónarhornum er bungan hnetulaga.