Fréttir

Fyrirsagnalisti

Teikning af Plútó og Karon

Sævar Helgi Bragason 22. jún. 2015 Fréttir : Fyrsta myndskeiðið í lit af Plútó og Karon

Þegar innan við mánuður er þar til New Horizons geimfar NASA flýgur framhjá Plútó og tunglum hans eru fyrstu myndskeiðin í lit tekin að birtast af kerfinu. Að auki eru smáatriði farin að koma fram á Karon.

Eldvirkni á Venusi

Sævar Helgi Bragason 18. jún. 2015 Fréttir : Bestu sannanirnar fyrir eldvirkni á Venusi

Venus Express geimfar ESA, Geimvísindastofnunar Evrópu, hefur fundið bestu sönnunargögnin til þessa að eldgos eigi sér enn stað á Venusi, næstu nágrannareikistjörnu Jarðar og næst innstu reikistjörnu sólkerfisins.

Hickson Compact Group 16

Sævar Helgi Bragason 16. jún. 2015 Fréttir : Hubble tekur mynd af þéttum vetrarbrautakvartett

Á nýrri ljósmynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA sjást fjórar vetrarbrautir í hópi sem kallast Hickson Compact Group 16, eða HGC 16. Saga kvartettsins einkennist af mikilli stjörnumyndun, flóðhölum, vetrarbrautasamrunum og svartholum.

Þyrilvetrarbrautin NGC 6503 í stjörnumerkinu Drekanum

Sævar Helgi Bragason 10. jún. 2015 Fréttir : Hubble skoðar vetrarbrautina NGC 6503

Á nýrri mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést vetrarbrautin NGC 6503 sem er skammt frá galtómu svæði í geimnum.

Teikningar sem sýna hvernig Plútótunglið Nix snýst óreglulega um möndul sinn

Sævar Helgi Bragason 03. jún. 2015 Fréttir : Hubble fylgist með óreglulegum dansi tungla Plútós

Ný rannsókn byggð á gögnum Hubblessjónaukans sýnir að tvö af fimm tunglum Plútós hafa mislanga daga og að eitt þeirra sé kolsvart

Geimfar á braut um Evrópu

Sævar Helgi Bragason 27. maí 2015 Fréttir : NASA stefnir til Evrópu

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur valið níu mælitæki fyrir fyrsta rannsóknarleiðangurinn til Evrópu, eins af tunglum Júpíters.

Plútó og Karon á mynd New Horizons

Sævar Helgi Bragason 29. apr. 2015 Fréttir : New Horizons sér merki um hugsanlega pólhettu á Plútó

Landslagseinkenni eru farin að sjást á nýjustu myndum New Horizons geimfarsins af Plútó.

Stjörnuþyrpingin Westerlund 2 og Gum 29 geimþokan

Sævar Helgi Bragason 23. apr. 2015 Fréttir : 25 ára afmæli Hubbles fagnað með flugeldasýningu í geimnum

Á þessari nýju mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést fæðingarstaður stjarna í um 20.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Stjörnuþyrpingin nefnist Westerlund 2 og sést hér ásamt gas- og rykskýinu sem hún myndaðist úr.

Geimfararnir Steven Smith og John Grunsfeld í geimgöngu í þriðja viðhaldsleiðangrinum árið 1999.

Sævar Helgi Bragason 04. apr. 2015 Fréttir : 25 listaverk frá Hubble

Hinn 24. apríl árið 1990 var Hubble geimsjónauka NASA og ESA skotið á loft með geimferjunni Discovery.

Síða 4 af 6