Fréttir
Fyrirsagnalisti

Dökkur blettur á Neptúnusi ljósmyndaður frá Jörðu í fyrsta sinn
Mælingar með VLT sjónauka ESO sýna dökkan blett og áður óþekkt veðurfyrirbæri í andrúmslofti Neptúnusar

Risasvarthol tortímdi risastjörnu
Mælingar tveggja röntgengeimsjónauka benda til þess að risasvarthol í 290 milljón ljósára fjarlægð hafi tætt í sundur risastjörnu

Webb fangar fegurð Hringþokunnar í Hörpunni
Ein frægasta hringþoka himins í einstökum smáatriðum á nýjum myndum frá Webb

Skýjamyndun á Neptúnusi tengist sólsveiflunni
Stjörnufræðingar vakta veðrið á Neptúnusi og sjá ský myndast í takt við ellefu ára sólblettasveifluna

Áður óþekkt tegund stjörnu gefur vísbendingar um uppruna segulstjarna
Helíumrík stjarna er segulmagnaðasta „hefðbunda“ stjarna sem fundist hefur

Webb skoðar Earendel, fjarlægustu stjörnu sem fundist hefur
Mælingar Webbs sýna að stjarnan er meira en tíu þúsund gráðu heit risastjarna sem er milljón sinnum bjartari en sólin

Webb nær einstakri mynd af virkri myndun stjarna
Á myndinni sést hamagangurinn sem fylgur myndun tvístirnis í Herbig-Hargo 46/47