Fréttir

Fyrirsagnalisti

eso1139a

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2011 Fréttir : ESO og Chile undirrita samkomulag um E-ELT

ESO og Chile hafa undirritað samkomulag um stærsta auga jarðar sem tryggir landsvæðið undir sjónaukann og vernd svæðisins í kring.
heic1115a

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2011 Fréttir : Hubblessjónaukinn kannar hulduefni

Hubblessjónaukinn hefur verið notaður til að kortleggja dreifingu hulduefnis í nokkrum vetrarbrautaþyrpingum.

eso1138a

Sævar Helgi Bragason 12. okt. 2011 Fréttir : Fjarlægar vetrarbrautir sýna hvernig alheimsþokunni létti

Stjörnufræðingar hafa rannsakað afdrifaríkt skeið í sögu alheims sem kallað er endurjónunarskeið og í fyrsta sinn dregið upp mynd af þeirri atburðarrás sem þá átti sér stað.

eso1137a

Sævar Helgi Bragason 03. okt. 2011 Fréttir : ALMA opnar augun

Fyrsta myndin hefur verið birt frá flóknustu stjörnustöð mannkyns á jörðu niðri, Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA).

Holmberg II, óregluleg dvergvetrarbraut,

Sævar Helgi Bragason 29. sep. 2011 Fréttir : Vetrarbraut blæs í kúlur

Ný mynd frá Hubblessjónaukanum heljastórar gasskúlur í óreglulegri dvergvetrarbraut

gulur reginrisi

Sævar Helgi Bragason 28. sep. 2011 Fréttir : Spælt augnakonfekt

Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af risavaxinni stjörnu sem lítur út eins og spælt egg.

IC 2944, Angry Bird, Lambda Centauri þokan

Sævar Helgi Bragason 21. sep. 2011 Fréttir : Bálreiður fugl á himnum

ESO hefur birt mynd af þoku sem margt fólk telur sig sjá í útlínur fugls
eso1134a

Sævar Helgi Bragason 12. sep. 2011 Fréttir : HARPS finnur 50 fjarreikistjörnur

Stjörnufræðingar hafa fundið 50 áður óþekktar fjarreikistjörnur, þar á meðal 16 risajarðir en ein af þeim er við brún lífbeltisins í sínu sólkerfi.

NGC 2100, Stóra Magellansskýið

Sævar Helgi Bragason 07. sep. 2011 Fréttir : Ungar stjörnur baða sig í sviðsljósinu

Ný mynd ESO sýnir glæsilega lausþyrpingu í Stóra Magellansskýinu

Síða 3 af 10