Fréttir

Fyrirsagnalisti

Meteosat-12-jordin

Sævar Helgi Bragason 10. maí 2023 Fréttir : Evrópa tekur byltingarkennt veðurtungl í notkun

Fyrsta myndin birt frá Meteosat-12 sístöðutunglinu

2-pia25827-insight-detects-quakes-1041

Sævar Helgi Bragason 09. maí 2023 Fréttir : InSight öðlast enn betri sýn á kjarna Mars

Skjálftamælingar á Mars benda til að kjarni Mars sé bæði minni og þéttari en áður var talið

Rykskífa Fomalhaut

Sævar Helgi Bragason 08. maí 2023 Fréttir : Webb nær einstakri mynd af sólkerfisskífu Fomalhaut

Tvö áður óséð rykbelti og gasský sem er líklega leifar áreksturs sjást á mynd Webbs

Víðmynd af Úranusi frá Webb sjónaukanum

Sævar Helgi Bragason 05. maí 2023 Fréttir : Höf undir yfirborði fjögurra tungla Úranusar?

Rannsóknir á gögnum Voyager 2 benda til þess að undir ísskorpu fjögurra af fimm stærstu tunglum Úranusar séu höf

Teikning: International Gemini Observatory/NOIRLab/NSF/AURA/M. Garlick/M. Zamani

Sævar Helgi Bragason 04. maí 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar verða vitni að stjörnu gleypa eigin reikistjörnu

Sjónaukar á Jörðinni og í geimnum finna fyrstu sönnunargögnin fyrir því að gömul stjarna, sem svipar til sólar, gleypi eigin reikistjörnu

Eso2306a

Sævar Helgi Bragason 03. maí 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar finna leifar fyrstu stjarnanna í fjarlægum gasskýjum

Efnasamsetning fjarlægra sprengistjörnuleifa kemur heim og saman við fyrstu stjörnurnar sem urðu til í alheiminum

Síða 2 af 2