Fréttir

Fyrirsagnalisti

Satúrnus 2019

Sævar Helgi Bragason 25. ágú. 2023 Fréttir : Sjáðu Satúrnus upp á sitt besta

Satúrnus í gagnstöðu 27. ágúst og liggur þá best við athugun

Ljósmynd MUSE á VLT af Neptúnusi

Sævar Helgi Bragason 24. ágú. 2023 Fréttir : Dökkur blettur á Neptúnusi ljósmyndaður frá Jörðu í fyrsta sinn

Mælingar með VLT sjónauka ESO sýna dökkan blett og áður óþekkt veðurfyrirbæri í andrúmslofti Neptúnusar

Teikning af risasvartholi sundra risastjörnu

Sævar Helgi Bragason 23. ágú. 2023 Fréttir : Risasvarthol tortímdi risastjörnu

Mælingar tveggja röntgengeimsjónauka benda til þess að risasvarthol í 290 milljón ljósára fjarlægð hafi tætt í sundur risastjörnu

Hringþokan M57 í Hörpunni á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 21. ágú. 2023 Fréttir : Webb fangar fegurð Hringþokunnar í Hörpunni

Ein frægasta hringþoka himins í einstökum smáatriðum á nýjum myndum frá Webb

Breytileg skýjahula á Neptúnusi

Sævar Helgi Bragason 18. ágú. 2023 Fréttir : Skýjamyndun á Neptúnusi tengist sólsveiflunni

Stjörnufræðingar vakta veðrið á Neptúnusi og sjá ský myndast í takt við ellefu ára sólblettasveifluna

Teikning af segulstjörnu

Sævar Helgi Bragason 17. ágú. 2023 Fréttir : Áður óþekkt tegund stjörnu gefur vísbendingar um uppruna segulstjarna

Helíumrík stjarna er segulmagnaðasta „hefðbunda“ stjarna sem fundist hefur

Earandel á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 09. ágú. 2023 Fréttir : Webb skoðar Earendel, fjarlægustu stjörnu sem fundist hefur

Mælingar Webbs sýna að stjarnan er meira en tíu þúsund gráðu heit risastjarna sem er milljón sinnum bjartari en sólin

Herbig-Haro 46/47 á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 26. júl. 2023 Fréttir : Webb nær einstakri mynd af virkri myndun stjarna

Á myndinni sést hamagangurinn sem fylgur myndun tvístirnis í Herbig-Hargo 46/47

Eso2312a

Sævar Helgi Bragason 25. júl. 2023 Fréttir : Ný mynd afhjúpar leyndardóma reikistjarna í fæðingu

Tímamótamynd sýnir ryk kastast í kekki sem gætu orðið að gasreikistjörnum

Síða 6 af 56