Fréttir

Fyrirsagnalisti

Jafndægur á norðurhveli

Sævar Helgi Bragason 21. sep. 2023 Fréttir : Jafndægur að hausti 23. september 2023

Laugardaginn 23. september kl. 06:50 verða haustjafndægur á norðurhveli Jarðar. Hvað er svona merkilegt við jafndægur?

Solar Orbiter og Parker Solar Probe rannsaka sólina

Sævar Helgi Bragason 20. sep. 2023 Fréttir : Solar Orbiter nálgast lausn á ráðgátu um kórónu sólar

Ókyrrð í sólkórónunni virðist valda því að hún er 150 sinnum heitari en yfirborð sólar

Herbig-Haro 211

Sævar Helgi Bragason 14. sep. 2023 Fréttir : Webb skoðar ungstirni í fæðingu

Í Herbig-Haro 211 er stjarna á borð við sólina okkar að fæðast, raunar tvær

Vígahnöttur 12. september 2023

Sævar Helgi Bragason 13. sep. 2023 Fréttir : Magnaður vígahnöttur sprakk yfir Íslandi

Myndskeið fanga bjartan vígahnött sem sprakk kl. 22:35 þriðjudaginn 12. september 2023

Teikning af K2-18b

Sævar Helgi Bragason 11. sep. 2023 Fréttir : Webb finnur forvitnilegar sameindir í andrúmslofti K2-18b

Mælingar Webb sýna koldíoxíð og metan og vísbendingar um aðra merkilega sameind í andrúmslofti hafvetnisreikistjörnu

Heic2308a-kuluthyrping-terzan-12

Sævar Helgi Bragason 07. sep. 2023 Fréttir : Hubble skoðar glitrandi kúluþyrpingu

Kúluþyrpingin Terzan 12 roðnar vegna ryks í Vetrarbrautinni

Sprengistjörnuleifin 1987A á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2023 Fréttir : Webb sér sprengistjörnuleifina 1987A í einstökum smáatriðum

Skýrasta innrauða ljósmyndin af frægri sprengistjörnuleif til þessa

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Sævar Helgi Bragason 29. ágú. 2023 Fréttir : Sjáðu tvo „ofurmána“ á himni í ágúst

Í ágúst 2023 er tunglið fullt í tvígang, 1. ágúst og 31. ágúst. Seinna fulla ágúst-tunglið er líka nálægasta fulla tungl ársins og því kallað „blár ofurmáni“

Píkóblossastrókar á myndum Solar Orbiter gervitunglsins

Sævar Helgi Bragason 26. ágú. 2023 Fréttir : Solar Orbiter finnur vísbendingar um uppruna sólvindsins

Myndir frá Solar Orbiter gervitungli ESA leiða í ljós litla gasstróka sem virðast hjálpa til við að mynda sólvindinn

Síða 5 af 56