Fréttir
Fyrirsagnalisti
Lífvænleg reikistjarna loks fundin?
Hópur stjarnvísindamanna telur sig hafa fundið lífvænlega reikistjörnu á braut um nálæga stjörnu.
Háskóli Íslands, Stanford háskóli og NASA í samstarfi um þróun líkans af Vetrarbrautinni
Raunvísindastofnun Háskólans og Stanford háskóli hafa undirritað samkomulag um þróun líkans af Vetrarbrautinni til úrvinnslu gagna úr Fermi gervitungli NASA.
Brimbrot í Lagarþokunni
Tignarleg vetrarbraut í óvenjulegu ljósi
Vetrarbrautin NGC 1365 prýðir þessa nýju mynd frá Very Large Telescope ESO sem tekin var í innrauðu ljósi.
Stjörnuskoðunarfélagið á Vísindavöku Rannís
Vísindavaka Rannís fer fram föstudagskvöldið 24. september. Stjörnuskoðunarfélagið tekur að sjálfsögðu þátt.
Stjörnusjónauki í alla skóla landsins
Nýr Stjörnufræðivefur tekinn í notkun
Í dag opnaði Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, nýjan og stórlega endurbættan Stjörnufræðivef.
Úrvalsdæmi um nálæga þyrilvetrarbraut
ESO hefur birt nýja og glæsilega ljósmynd af þyrilvetrarbrautinni NGC 300. Á henni sjást hárfín smáatriði í vetrarbrautinni sem er í um sex milljón ljósára fjarlægð.
NGC 4666: Vindasöm vetrarbraut
Vetrarbrautin NGC 4666 prýðir miðju þessarar nýju ljósmyndar frá ESO. Mikil stjörnumyndun á sér stað í vetrarbrautinni og frá henni streymir mikið gas á miklum hraða, einskonar vindur.