Fréttir

Fyrirsagnalisti

Teikning af samruna nifteindastjarna

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2017 Fréttir : Stjörnufræðingar mæla ljós frá þyngdarbylgjulind í fyrsta sinn

Íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í mælingum á gammablossa og sýnilegu ljósi frá hrikalegum árekstri  tveggja nifteindastjarna í fjarlægri vetrarbraut. Áreksturinn kom einnig af stað þyngdarbylgjum og myndun þungra frumefna, þar á meðal gulls.

Kári Helgason 29. sep. 2017 Fréttir : Samstarf LIGO og Virgo fangar þyngdarbylgju frá samruna tveggja svarthola

Samvinna þriggja þyngdarbylgjunema nær að ákvarða staðsetningu atburðarins með mun meiri nákvæmni en áður. Uppgötvunin opnar fyrir kerfisbundna leit sjónauka að ljósblossum sem gætu fylgt þyngdargeisluninni

TRAPPIST-1 sólkerfið

Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2017 Fréttir : Stjörnufræðingar finna fyrstu vísbendingarnar um vatn í TRAPPIST-1 sólkerfinu

Stjörnufræðingar sem notuðu Hubble geimsjónauka NASA og ESA hafa fundið fyrstu vísbendingar um vatn við reikistjörnurnar sjö í TRAPPIST-1 sólkerfinu.

Almyrkvi á sólu 9. mars 2016 yfir Indónesíu

Sævar Helgi Bragason 16. ágú. 2017 Fréttir : Almyrkvi á sólu í Bandaríkjunum 21. ágúst — 2% deildarmyrkvi í Reykjavík

Mánudaginn 21. ágúst 2017 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Bandaríkjunum. Frá Íslandi sést lítilsháttar deildarmyrkvi um kvöldmatarleytið.

Silfurský

Sævar Helgi Bragason 24. júl. 2017 Fréttir : Fylgstu með rökkrinu og silfurskýjum á himni

Aðfaranótt 24. júlí hófst almannarökkur í Reykjavík en 31. júlí á Akureyri. Í nótt hófst þar með það tímabil árs sem mestar líkur eru á að silfurský (noctilucent clouds) sjáist á himni.

NGC 4302 og NGC 4298 í Bereníkuhaddi

Sævar Helgi Bragason 20. apr. 2017 Fréttir : Hubble skoðar vetrarbrautatvíeyki í tilefni 27 ára afmælisins

Ár hvert halda stjörnufræðingar upp á afmæli Hubble geimsjónauka NASA og ESA í geimnum. Í ár var sjónaukanum beint að tveimur þyrilvetrarbrautum

Kjartan Kjartansson 24. mar. 2017 Fréttir : Skriða afhjúpar innviði halastjörnu

Rosetta-geimfarið náði myndum af klettavegg sem virðist hafa hrunið á 67P/Churyumov-Gerasimenko. Vísindamenn tengja skriður af þessu tagi við það þegar ryk og gas gýs upp frá yfirborði halastjörnunnar.

Babak Tafreshi

Sævar Helgi Bragason 19. mar. 2017 Fréttir : Námskeið í stjörnuljósmyndun með Babak Tafreshi

National Geographic ljósmyndarinn Babak Tafreshi, sem hefur hlotið hin virtu Lennart Nilson verðlaun, stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun 25. og 26. mars næstkomandi í samvinnu við Stjörnufræðivefinn

Kjartan Kjartansson 17. mar. 2017 Fréttir : Grunnt gæti verið á neðanjarðarhafi Enkeladusar

Hiti undir sprungum á suðurpóli Enkeladusar er vísbending um að ísskorpan yfir miklu neðanjarðarhafi sé aðeins nokkurra kílómetra þykk þar.

Síða 2 af 4