Fréttir
Fyrirsagnalisti

Hubble rekur upp vef Tarantúlunnar
Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð bestu myndinni hingað til af Tarantúluþokunni

Stækkunargler Pandóru
Stjörnufræðingar hafa birt fyrstu myndina úr Frontier Fields verkefni Hubbles. Verkefnið gengur út á að skyggnast dýpra út í alheiminn en nokkru sinni fyrr.

ALMA finnur rykverksmiðju í nálægri sprengistjörnuleif

Ljósbergmál RS Puppis
Hubble hefur náð einstökum myndum af ljósbergmáli sveiflustjörnunnar RS Puppis

Hubble finnur vatnsstróka stíga út úr tunglinu Evrópu
Vísindamenn hafa fundið merki um vatnsstróka stíga út úr tunglinu Evrópu og leirsteindir á yfirborði þess.

Vísindi í jólapakkann!
Hvað á að gefa vísindaáhugafólkinu í fjölskyldunni? Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir börn og fullorðna sem við mælum heilshugar með!

Upplýsingar um halastjörnuna ISON
Þessi síða er upplýsingagátt með nýjustu fréttir og myndir af halastjörnunni ISON

Hubble skoðar aldna og undarlega kúluþyrpingu
Hubblessjónauki NASA og ESA fangaði nýlega á mynd, skarpar en nokkru sinni fyrr, kúluþyrpinguna Messier 15.