Fréttir
Fyrirsagnalisti

Hámarki sólsveiflunnar náð árið 2024?
Rætist spá sólareðlisfræðinga má búast við að ljómandi góð norðurljósaár séu framundan

Leifar af Þeiu í möttli Jarðar?
Risaárekstur Jarðar og Þeiu fyrir 4,5 milljörðum ára, sem myndaði tunglið, gæti hafa skilið eftir ummerki djúpt í iðrum Jarðar

Webb sér Krabbaþokuna í nýju ljósi
Ný mynd frá Webb sjónaukanum sýnir ný smáatriði í sprengistjörnuleifinni Messier 1

Hamfarir - Ný vísindabók fyrir forvitna krakka komin út!
Fjórða bókin í vísindalæsisflokknum komin í bókabúðir

Kröftugur sólstormur varðveittist í 14 þúsund ára gömlum trjám
Furutré í Frakklandi og ís í Grænlandsjökli geyma merki um öflugan sólstorm fyrir 14.373 árum

Webb uppgötvar nýtt fyrirbæri í lofthjúpi Júpíters
Í áður óséðri vindröst í heiðhvolfinu yfir meginskýjaþykkninu mælist vindhraðinn 140 m/s

Webb finnur ský úr kvarsi á heitum gasrisa
Veðurspá fyrir WASP-17b gerir ráð fyrir bálhvössum 1500 gráðu heitum kvarshríðarbyl

Leiðangur Psyche hefst
Psyche gervitunglið á að kanna málmríkt smástirni sem gæti hjálpað okkur að skilja betur járnkjarnann í Jörðinni