Fréttir

Fyrirsagnalisti

Integral nemur gammablossa

Sævar Helgi Bragason 16. nóv. 2023 Fréttir : Tveggja milljarða ára gömul sprenging hafði áhrif á andrúmsloft Jarðar

Gammablossinn GRB 221009 A er ein orkuríkasta sprenging sem mælst hefur og olli truflunum á jónahvolfinu

Vetrarbrautaþyrpingin MACS 0416

Sævar Helgi Bragason 10. nóv. 2023 Fréttir : Webb og Hubble taka litríka mynd af alheiminum

Geimsjónaukarnir skoða þyrpingu vetrarbrauta í 4,3 milljarða ljósára fjarlægð

Sævar Helgi Bragason 09. nóv. 2023 Fréttir : Evklíð geimsjónaukinn opnar augun

Stórfenglegar fyrstu innrauðu ljósmyndir evrópska geimsjónaukans Evklíðs sem rannsaka á hinn hulda alheim

Tunglid-venus-9nov23-a

Sævar Helgi Bragason 07. nóv. 2023 Fréttir : Sjáðu Venus og tunglið saman á morgunhimninum 9. nóvember

Fimmtudagsmorguninn 9. nóvember eiga Venus og tunglið, tvö skærustu fyrirbæri næturhiminsins, náið og glæsilegt stefnumót

Smástirnið Dinkinesh

Sævar Helgi Bragason 06. nóv. 2023 Fréttir : Lucy finnur óvæntan fylgihnött við smástirnið Dinkinesh

Sjálfvirkt leiðsagnarkerfi Lucy gervitunglsins sannar gildi sitt

Sólblettir

Sævar Helgi Bragason 04. nóv. 2023 Fréttir : Hámarki sólsveiflunnar náð árið 2024?

Rætist spá sólareðlisfræðinga má búast við að ljómandi góð norðurljósaár séu framundan

Myndun tunglsins

Sævar Helgi Bragason 02. nóv. 2023 Fréttir : Leifar af Þeiu í möttli Jarðar?

Risaárekstur Jarðar og Þeiu fyrir 4,5 milljörðum ára, sem myndaði tunglið, gæti hafa skilið eftir ummerki djúpt í iðrum Jarðar

Weic2326a-webb-krabbathokan-messier1

Sævar Helgi Bragason 30. okt. 2023 Fréttir : Webb sér Krabbaþokuna í nýju ljósi

Ný mynd frá Webb sjónaukanum sýnir ný smáatriði í sprengistjörnuleifinni Messier 1

Hamfarir - Vísindalæsi

Sævar Helgi Bragason 25. okt. 2023 Fréttir : Hamfarir - Ný vísindabók fyrir forvitna krakka komin út!

Fjórða bókin í vísindalæsisflokknum komin í bókabúðir

Síða 3 af 56