Fréttir
Fyrirsagnalisti

TESS geimsjónaukanum skotið á loft
Miðvikudagskvöldið 18. apríl verður TESS geimsjónauka NASA skotið á loft með Falcon 9 eldflaug SpaceX. TESS á að leita að reikistjörnum utan sólkerfisins okkar

„Blár ofurmáni“ miðvikudaginn 31. janúar
Miðvikudaginn 31. janúar tunglið fullt í annað skipti á árinu 2018 og í annað sinn í janúarmánuði. Þegar tvö full tungl verða í einum og sama mánuði er seinna fulla tunglið kallað blátt tungl

Dularfull blá ljós á himni
Föstudagskvöldið 12. janúar, kl. 22:11 að íslenskum tíma, var njósnagervitungli skotið á loft frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu og olli hún ljósasýningu yfir Íslandi um það bil einni og hálfri klukkustund síðar

Glitrandi stjörnur í bungu Vetrarbrautarinnar
Hubble geimsjónaukinn tók þessa glæsilegu mynd af litríkum stjörnum nálægt miðju Vetrarbrautarinnar, í bungu henna

Geimverur komnar í allar bókabúðir
Bókin Geimverur - Leitin að lífi í geimnum eftir Sævar Helga Bragason er komin í allar bókaverslanir og víðar.

Vetrarsólstöður 21. desember 2017
Fimmtudaginn 21. desember 2017 kl. 16:28 verða vetrarsólstöður á norðurhveli Jarðar. Sólin er þá syðst og lægst á himinhvolfinu, dagurinn stystur en nóttin lengst fyrir íbúa á norðurhveli

Líttu eftir stjörnuhröpum næstu kvöld
Milli 21-23. desember 2017 verður loftsteinadrífan Úrsítar í hámarki. Þegar best lætur gætirðu séð í kringum tug stjörnuhrapa á klukkustund.

Jólatunglið kviknar 18. desember
Klukkan 06:30 mánudaginn 18. desember 2017 er nýtt tungl. Tunglið sem kviknar í þeim tunglmánuði sem nær yfir þrettándann kallast jólatungl.

Nasasjón af framtíðinni
Ný mynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA sýnir yfirstandandi samruna tveggja vetrarbrauta sem kallast NGC 5256 og eru í 350 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni í Stórabirni