Fréttir

Fyrirsagnalisti

Halastjarnan 67P/C-G í nærmynd OSIRIS

Sævar Helgi Bragason 22. jan. 2015 Fréttir : Fyrstu niðurstöður rannsókna Rosetta á halastjörnunni 67P/C-G birtar

Fyrstu niðurstöður rannnsókna Rosetta geimfarsins á halastjörnunni 67P/C-G voru birtar í sérútgáfu tímaritsins Science í dag.

Andrómeda í háskerpu

Sævar Helgi Bragason 08. jan. 2015 Fréttir : Andrómeda í háskerpu

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur tekið skörpustu og stærstu myndina til þessa af Andrómeduvetrarbrautinni

Stólpar sköpunarinnar í Arnarþokunni (Messier 16). Mynd: NASA/ESA og Hubble

Sævar Helgi Bragason 06. jan. 2015 Fréttir : Hubble tekur nýja mynd af Stólpum sköpunarinnar

Hubblessjónauk hefur tekið nýja og glæsilega mynd af Stólpum sköpunarinnar í Arnarþokunni. Stjörnur eru að verða til innan í þessum stóru gas- og rykstólpum.

Halastjarnan C/2014 Q2 (Lovejoy). Mynd: Damian Peach

Sævar Helgi Bragason 05. jan. 2015 Fréttir : Sjáðu halastjörnuna Lovejoy á himninum

Halastjarnan Lovejoy (C/2014 Q2) prýðir nú næturhiminninn. Búist er við að hún verði björtust um miðjan janúarmánuð en þá liggur hún vel við athugun frá Íslandi.

Deildarmyrkvi á sólu 20. mars 2015

Sævar Helgi Bragason 29. des. 2014 Fréttir : 2015: Spennandi stjörnufræðiár framundan

Árið 2015 sjáum við sólmyrkva og tunglmyrkva, bjartar reikistjörnur á himni og fyrstu heimsóknir ó til dvergreikistjarnanna Plútó og Ceresar

Geimfarar stökkva af Verona Rupes, hæsta klettavegg sólkerfisins

Sævar Helgi Bragason 23. des. 2014 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2014

Hér eru tíu bestu stjörnuljósmyndir (og stuttmynd) ársins 2014 að mati Stjörnufræðivefsins!

Unglegt hraun við Maskelyne gíginn á tunglinu

Sævar Helgi Bragason 21. des. 2014 Fréttir : Vísbendingar um nýleg eldgos á tunglinu

Lunar Reconnaissance Orbiter geimfar NASA hefur fundið um 70 ungleg hraun á nærhlið tunglsins. Hraunin ungu benda til þess að eldgos hafi orðið á tunglinu innan síðustu 100 milljón ára.

stjörnuskoðun

Sævar Helgi Bragason 11. des. 2014 Fréttir : Vísindi í jólapakkann!

Hvað á að gefa vísindaáhugafólkinu í fjölskyldunni? Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir börn og fullorðna sem við mælum heilshugar með! Já, þetta eru að sjálfsögðu allt saman gjafir fyrir stelpur og stráka!

Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko 20. nóvember 2014

Sævar Helgi Bragason 10. des. 2014 Fréttir : Mælingar Rosetta benda til að smástirni séu meginuppspretta vatns á Jörðinni, ekki halastjörnur

Niðurstöður rannsókna Rosetta geimfars ESA á vatni frá halastjörnunni 67P/C-G sýna að það er mjög ólíkt vatni á Jörðinni. Niðurstöðurnar koma nokkuð á óvart og renna stoðum undir þá tilgátu að smástirni séu meginuppspretta vatns á Jörðinni.

Síða 25 af 56